<$BlogRSDUrl$>

mánudagur, nóvember 13, 2006

366 dagar 

Að hugsa sér.
Það er komið ár síðan eitthvað var ritað hér seinast. Það er útrúlegt og annað er einnig ótrúlegt að aðdáendur og áhangendur Zetora hafa ekki mikið verið að hvetja okkur í hljómsveitinni til að rita hér eða spila.... annarsstaðar. Allt á sér skýringar. Til þess að útskýra þetta allt saman get ég sagt: ástæðan fyrir þessu sú að aðdáendur Zetora bera svo mikla virðingu fyrir þeim að það er bara ekkert verið að böggast með hvatningu um blogfærslur, til almennrar spilamensku eða til neinna annara óláta í íslensku né erlendu samfélagi. Sem er gott.
En hvað sem öllu líður, líður mér ágætlega hér í Danmörku, bumbuzetori (Silla) líður vel í Reykjavík (hann og frúin voru að fá sér BENZ) og yfirzetori (Munda) líður vel á Hvammstanga. Hann og frúin voru ekki að fá sér BENZ.
ÉG læt þetta gott heita á þessu ári. Sjáumst kannski aftur á næsta ári.

Fyrir hönd Zetora,
bazzazetor (Palli).

This page is powered by Blogger. Isn't yours?